top of page
Ölöf og jón.jpg
RÓSAMÁL OG LAGSKIPT TÁKNKERFI

Myndverk eftir Ólöfu Björgu Björnsdóttur
og ljóðskreytingar eftir Jón Proppé
 
 
20. APRÍL - 4. MAÍ 2024

Í sýningarskrá skrifar Jón Proppé: „Þetta eru lagskipt táknkerfi þar sem mismunandi lög tjáningar og tilvísana renna til og skarast … það er einmitt þegar við leyfum þessum sviðum að rekast á og núast að eitthvað nýtt getur orðið til, ný hugsun, nýr skilningur eða eitthvað fyndið sem fær okkur til að brosa.“

bottom of page