top of page
Ýmir Grönvold
It´s my life
12 ágúst - 03 sept. 2023
Ýmir Grönvold (1994) býr og starfar í Reykjavík. Hann útskrifaðist af myndlistardeild listaháskóla íslands 2018, ásamt því að hafa sótt skiptinám við málaradeild í konunglegu akademíunni í Den Haag. Nýverið hefur Ýmir unnið með málverk, teikningu og fundið efni. Ásamt því að vinna inn í almenningsrými og borgarlandslag, þá afhjúpa verk hans ferli, merkingu og umbreytingu í litríkum táknum og blómum, sem má rekja til áhuga á efnistökum, aðferðarfræði og málverkahefðar.
bottom of page