top of page
Herdís vinnur fyrst og fremst með klassískt endurreisnarkennt olíumálverk með áherslu á klassískt handbragð og tilvísanir í lista- og menningarsöguna. Verk hennar eru oft angurvær, draumkennd, berskjaldandi og tilfinningaþrungin. Myndmáli liggur á mörkum tímaleysis en eru gjarnan krydduð með smáatriðum sem gefa vísbendingar um líðandi stund.
🔴
🔴
bottom of page