top of page
gabriela.jpg

Gabríela Friðriksdóttir

ÁR ÁTTUNNAR 
 

 
 
09. MARS - 13. APRÍL 2024

Gabríela Friðriksdóttir (1971) vinnur gjarnan þvert á listform inn í innsetningar, þar sem óhefðbundinn efniviður sameinast listmiðlum eins og teikningum, málverki, skúlptúr og hreyfimyndum. Í verkunum birtast jafnan súrreal-ískir smáheimar í einstöku myndmáli á mörkum náttúru og draumkenndrar fantasíu í stöðugum umskiptum, með vísanir í táknfræði og andleg kerfi sem framsett eru í hennar eigin goðafræði.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband í síma 895-5556 / 822-1929

eða sendið póst á galleri@portfolio.is

Takk fyrir, þú heyrir frá okkur fljótlega

bottom of page