Sýningar árið 2023
JANÚAR - BJARNI SIGURBJÖRNSSON

Bjarni hefur haldið fjölda sýninga bæði hér heim og erlendis í rúma þrjá áratugi. Bjarni stúderaði í skólanum SanFrancisco Art Institute árin 1990- 1996 þar sem hann lauk bæði BFA og MFA námi í myndlist með áherslu á málverk.
4 - 26FEB - KRISTINN MÁR PÁLMASON

Myndverk Kristins hefja sig upp yfir þekktan efnisheim okkar, en skapa þess í stað lögmál sem tákngerir vandlega hugarheim listamannsins í sjónræna geómetríu, sem er um leið vegurinn að einhverskonar andlegri frelsun, þar sem vöntunin í myndefninu er sköpuð meðvitað.
ANNA HALLIN OG OLGA BERGMANN

Info
1 - 22 APRÍL | ÝMIR GRÖNVALD

Info
29 APRIL - 20 MAI | FRITZ HENDRIK

Info
27. MAI - 17. JÚNI | ARNGUNNUR ÝR

Info
1. -22. JÚLÍ | GEIRÞRÚÐUR EINARSDÓTTIR

Info
29. JÚLÍ - 19. ÁGÚST | ERNA MIST

Erna Mist (f. 1998 í Reykjavík) er listmálari og pistlahöfundur sem málar á striga og skrifar í blöð. Þrátt fyrir ungan aldur hafa verk hennar staðið til sýnis í London, Mílanó og Reykjavík og selst til sautján landa í þremur heimsálfum
2 - 23 SEPT | SIRRA SIGRÚN SIGURÐARD.

Info
7 -28 OKT | ERLA ÞÓRARINSDÓTTIR

Erla Þórarinsdóttir er fædd í Reykjavík 22. september árið 1955. Hún ólst upp á Íslandi, í Danmörku og Svíþjóð. Erla stundaði nám við Konstfack lista- og hönnunarháskólann í Stokkhólmi á árunum 1976 – 1981.
4 - 25 NÓV | HULDA VILHJÁLMSDÓTTIR

Info
2 - 21 DES | SAMSÝNING

Info
2 - 24 SEPT | SIRRA SIGRÚN SIGURÐARD.

Info