top of page
Kveðjuvals 50x40 560.jpg

Erna Mist



10. sept - 01. okt 2022

Erna Mist (f. 1998 í Reykjavík) er listmálari og pistlahöfundur sem málar á striga og skrifar í blöð. Þrátt fyrir ungan aldur hafa verk hennar staðið til sýnis í London, Mílanó og Reykjavík og selst til sautján landa í þremur heimsálfum. Erna býr bæði í Reykjavík og London en stefnir á útskrift úr The Slade School of Fine Art vorið 2023. Næturveröld er hennar fyrsta einkasýning á Íslandi.

"Málverk eru staðir þar sem þyngdarafl raunveruleikans er tekið úr sambandi og skilin milli svefns og vöku, draums og veruleika, mín og þín - hverfa." -Erna Mist

1 BLS.jpg

Portfolio Gallerí kt. 701215-2730         
Hverfisgata 71, 101 Reykjavik                              

galleri@portfolio.is
822-1929 / 821-5212

Opið fim-sun
14-18

🟢 Ennþá tiltækt

🔴 Ekki tiltækt

  • Instagram
  • Facebook
bottom of page