29. APRÍL OPNAR FRITZ HENDRIK IV

Fritz Hendrik IV (f. 1993) er íslenskur myndlistamaður sem býr og starfar í Reykjavík. Hann fjallar um í sinni myndlisti m.a. um þá meðvituðu og ómeðvituðu sviðsetningu sem einkennir lífið, listir og menningu.
3. JÚNI OPNAR ARNGUNNUR ÝR

Arngunnur Ýr er með BA-gráðu í málaralist frá San Francisco Art Institute 1986. Hún býr í Kaliforníu og á Íslandi. Arngunnur hefur þróað sig áfram í landslagsverkum síðustu tuttugu ár.
1. JÚLÍ OPNAR GEIRÞRÚÐUR

Geirþrúður Einarsdóttir (f. 1989) útskrifaðist af myndlistardeild Listaháskóla Íslands vorið 2016. . Geirþrúður er einnig menntaður klæðskeri og er textíll og saumur því oft áberandi í verkum hennar.
29. JÚLI OPNAR ERNA

Erna Mist (f. 1998 í Reykjavík) er listmálari og sem málar á striga og skrifar í blöð. Þrátt fyrir ungan aldur hafa verk hennar staðið til sýnis í London, Mílanó og Reykjavík.
2. SEPTEMBER OPNAR SIRRA SIGRÚN

Sirra Sigrún Sigurðardóttir (f. 1977) lauk BA námi við Lista- háskóla Íslands árið 2001 og MA í Art Practice frá School of Visual Arts í New York 2013. Hún hefur tekið þátt í fjölda sýninga bæði hér heima og erlendis.
7. OKT OPNAR ERLA ÞÓRARINSDÓTTIR

Erla Þórarinsdóttir er fædd í Reykjavík 22. september árið 1955. Hún ólst upp á Íslandi, í Danmörku og Svíþjóð. Erla stundaði nám við Konstfack lista- og hönnunarháskólann í Stokkhólmi