top of page

Portfolio gallerí er sýningarrými og sölugallerí samtímamyndlistar, staðsett á Hverfisgötu 71 í Reykjavík. Portfolio hóf starfsemi í apríl 2021 og þjónar hlutverki vettvangs myndlistar. Megináhersla er að tryggja dínamíska sýningardagskrá yfir árið, með sýningum listamanna á mismunandi tíma í sínum ferli, - starfsyngri fram til reyndari myndlistarmanna.

Starfsmenn
Jenný Sigurgeirsdóttir, Sigthora Odins, Sigurjón Sigurgeirsson

Starfsnemi
Marianna Czaczokowska

Smelltu hér til að gerast áskrifandi að fréttabréfi Portfolio Galleri :
bottom of page